Posts Tagged: Útiverur

Er Innsta Jarlhetta (1084 m) topp eða stromphetta?

Nú er komið að þvi … þótt fyrr hefði verið. September fjallganga Útivera verður 1. október! Spáin er mjög góð fyrir laugardaginn og svæðið stórkostlegt (sjá neðst). Ferðaáætlun: Akstur 300 km (2×150 km) 2 klst. akstur hvora leið. U.þ.b. 15 km / 7 klst. ganga 07.00 – Brottför frá N1 – Ártúni 9.15 – 16.15… Read more »

SKARÐSHEIÐI ENDILÖNG 20. MARS

Í Stuttu máli: Sex fyrir einn! Stórkostleg tindaröð Skarðsheiðar hefur löngum freistað Útivera. Gangan er krefjandi og löng en umhverfið svo magnað að slíkt gleymist 😉 Á milli tindana sex er jafnan um 50-120 metra lækkun og svo sambærileg hækkun upp á næsta tind sem í heild eru a.m.k. sex talsins. Staðreyndir málsins: Vegalengd: 18km… Read more »