Posts Tagged: Tröllaskagi

Tröllaskagaskíðaparadís eftir páska

Skíðafantar Fjallaskólans á Tröllaskaga Tröllaskagi er mekka fjallaskíðamennsku. Dagana 20.-23. apríl stefnir fríður flokkur Skíðafanta norður á Dalvík þar sem þeir munu hafa aðsetur í uppábúnum rúmum í Jónínubúð!  Í stuttu máli: Tveir heilir skíðadagar og tveir hálfir! Fullt fæði og húsnæði (Hulda og Dinna sjá um pottana!) Apré ski og heitur pottur  Eftir dræman… Read more »