Posts Categorized: Ferðir

Vetrarfjallamennska
Dagsnámskeið fyrir fjallgöngufólk
22. janúar 2017

Fjallgöngur að vetrarlagi opna nýjan og spennandi heim sem mikilvægt er að nálgast af virðingu. Á þessu námskeiði lærir þú mikilvæg grunnatriði fjallgangna og ferðamennsku að vetrarlagi. Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á helstu hættum fjallgangna að vetrarlagi, læri mikilvægi öruggs leiðavals m.t.t. snjóflóðahættu, fái þjálfun í notkun sérhæfðs útbúnaðar svo sem ísaxa og…