Posts Categorized: Ferðir

Skíðafantar beestu brekkurnar í Blikdal 4. mars ’17

Næskomandi laugardag er spáin fantagóð! Hæg austlæg átt frost nokkuð og úrkoma engin skv. veðurgerðinni á holtinu. Ath. breytt plan: Stefni á Blikdal Esju sem virðist pakkfullur af snjó.  Botnssúlur eru með tilkomu mestu fjallasvæðum SV-lands. Uppeldisstöð fjallamanna fyrr á tímum en nú oftar vettvangur fjallaskíðafólks enda brekkurnar skemmtilegar og aðkoman og útsýnið fallegt. Ferðaáætlun:… Read more »

Hafnarfjall (844 m) í hring

Langþráður vetur í kortunum Næskomandi laugardag stefnir í vetur til fjalla. Af veðurþáttaspá Veðurgerðarinnar að dæma má búast við vægu frosti og svolítilli úrkomu í formi snævar. Eitthvað mun hlýna þegar líður á daginn. Mestu munar þó um að vindur verður líklega hægur þótt ekki beri líkönum alveg saman. Ég stefni hefðbundna leið á þessa… Read more »

Þyrill Hvalfirði
17. desember 2016

Laugardaginn 17. desember ætla ég að ganga á Þyril í Hvalfirði. Fyrirvarinn er stuttur sem að nokkru helgast af veðurspá þar sem ýmist er bætt í eða dregið úr! Lítið eitt um gönguna og Þyril Þyrill (393 m.y.s.) er eitt tilkomumesta fjall Hvalfjarðar séð frá veginum allt í kringum fjörðin en útsýnið af toppnum þykir jafnframt…

Ísbíltúr í Sólheimajökul

Laugardaginn 12. nóvember 2016 verður undraheimur haustjökulsins kannaður en þá skarta skriðjöklar sínum fínasta bláa jökulskalla. Tugir þúsunda erlendra ferðamanna flykkjast á jökla landsins og skoða veröld sem er næsta ókunnug íslendingum sem þó búa svo nærri. Í þessari ferð er ætlunin að kynnast nýjum hliðum á jöklum og jafnvel príla smá ef áhugi er fyrir hendi…. Read more »

Útiverur í Þríhnúkagíg

Þríhnúkagígur – einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu Fyrir sex árum síðan var gígurinn gerður aðgengilegur í tengslum við gerð heimildarmyndar National Geographic en síðar fylgdu í kjölfarið BBC og fleiri til að gera þessu einstaka fyrirbæri skil. Ég seig fyrst niður í Þríhnúkagíg árið 1994, þá aðeins með höfuðljós sem allt um lykjandi myrkrið gleypti svo ég… Read more »

Er Innsta Jarlhetta (1084 m) topp eða stromphetta?

Nú er komið að þvi … þótt fyrr hefði verið. September fjallganga Útivera verður 1. október! Spáin er mjög góð fyrir laugardaginn og svæðið stórkostlegt (sjá neðst). Ferðaáætlun: Akstur 300 km (2×150 km) 2 klst. akstur hvora leið. U.þ.b. 15 km / 7 klst. ganga 07.00 – Brottför frá N1 – Ártúni 9.15 – 16.15… Read more »

SKARÐSHEIÐI ENDILÖNG 20. MARS

Í Stuttu máli: Sex fyrir einn! Stórkostleg tindaröð Skarðsheiðar hefur löngum freistað Útivera. Gangan er krefjandi og löng en umhverfið svo magnað að slíkt gleymist 😉 Á milli tindana sex er jafnan um 50-120 metra lækkun og svo sambærileg hækkun upp á næsta tind sem í heild eru a.m.k. sex talsins. Staðreyndir málsins: Vegalengd: 18km… Read more »