Háleiksmúli við Háleiksvatn og nærliggjandi tindar

Háleiksmúli er hæstur fjallstinda er umkringja Háleiksvatn á Mýrum, fáfarið fjalllendi sveipað mikilli dulúð. Umhverfis Háleiksvatn rísa fallegir tindar eins og Gjafi, Kúfusandur, Smjörhnúkur og Moldnúpur.  Ferðaáætlun: 7. október ’17 Kl. 7.00 – Brottför frá N1 Ártúni (Akstur c.a. 1:40 mín frá R.vík) Kl. 17.30 – Komum í bíl  Kl. 19.00 – Komum til borgarinnar nema okkur detti í hug… Read more »

Þyrill Hvalfirði
17. desember 2016

Laugardaginn 17. desember ætla ég að ganga á Þyril í Hvalfirði. Fyrirvarinn er stuttur sem að nokkru helgast af veðurspá þar sem ýmist er bætt í eða dregið úr! Lítið eitt um gönguna og Þyril Þyrill (393 m.y.s.) er eitt tilkomumesta fjall Hvalfjarðar séð frá veginum allt í kringum fjörðin en útsýnið af toppnum þykir jafnframt…

Útiverur í Þríhnúkagíg

Þríhnúkagígur – einstakt náttúrufyrirbæri á heimsvísu Fyrir sex árum síðan var gígurinn gerður aðgengilegur í tengslum við gerð heimildarmyndar National Geographic en síðar fylgdu í kjölfarið BBC og fleiri til að gera þessu einstaka fyrirbæri skil. Ég seig fyrst niður í Þríhnúkagíg árið 1994, þá aðeins með höfuðljós sem allt um lykjandi myrkrið gleypti svo ég… Read more »