Posts Tagged: Skarðsheiði

SKARÐSHEIÐI ENDILÖNG 20. MARS

Í Stuttu máli: Sex fyrir einn! Stórkostleg tindaröð Skarðsheiðar hefur löngum freistað Útivera. Gangan er krefjandi og löng en umhverfið svo magnað að slíkt gleymist 😉 Á milli tindana sex er jafnan um 50-120 metra lækkun og svo sambærileg hækkun upp á næsta tind sem í heild eru a.m.k. sex talsins. Staðreyndir málsins: Vegalengd: 18km… Read more »