Fjallaskólinn

Yfirleiðsögumaður: Jón Gauti Jónsson fjallaleiðsögumaður AIMG.
Aðrir leiðsögumenn og starfsmenn: Árni Stefán Haldorsen fjallaleiðsögumaður AIMG, Helgi Helgason leiðsögumaður, Hulda Steingrímsdóttir, Þórhalla Sigmarsdóttir.

Samhliða rekstri Fjallaskólans má benda á heimasíðuna Mountain Tours þar sem í boði eru sérskipulagðar ferðir fyrir fámenna hópa.

Vörður á leiðinni:

2020 – WFR Recertification Instructor: Jake W. Wallace
2019 – Avalanche operations Level 2 (module 3) Instructors: Bill Mark and Sylvia Forest 
2019 – Avalanche operations Level 2 (module 2) Instructors: Bill Mark and Garth Lemke
2016 – Fjallaskíðaleiðsögumaður 2 – Leiðbeinandi Colin Zacarias og Owen Day hjá Canadian Avalanche Association
2016 – Aconcagua 6962 m (16. janúar)
2015 – Vefsíðan mountaintours.is í loftið.
2015 – Wilderness First Responder WFR – Leiðbeinendur: Lera O’Sullivan, WEMT og Josh McNary, WEMT
2014 – Avalanche operations Level 2 (module 1) Leiðbeinandi Colin Zacarias hjá Canadian Avalanche Association
2014 – Fjallaskólinn – hugsað til markaðssetningar á námskeiðum og ferðum fyrir íslenska ferðamenn
2014 – Stofna Lágfótu ehf. ásamt Huldu Steingrímsdóttur konu minni.
2013 – Skíðaleiðsögumaður 1 námskeið á vegum ÍFLM – Leiðbeinandi Colin Zacarias hjá Canadian Avalanche Association
2013 – Avalanche operations Level 1 námskeið á vegum ÍFLM – Leiðbeinandi Colin Zacarias hjá Canadian Avalanche Association
2009 – 2013 – Skrifa Fjallabókina sem hlýtur tilnefningu til hinna íslensku bókmenntaverðlauna þegar hún kom út.
2009 – Alpine Trekking Guide – prófd. Gary Dickson UIAGM guide frá Nýja Sjálandi
2007 – 2009 – Starfsmaður á skrifstofu Íslenskra Fjallaleiðsögumanna, leiðsögn og kennsla á námskeiðum
2004 – 2006 – Ritstjóri Útiveru – tímarits um útivist og ferðamennsku
2002 – 2004 – Skrifa Gengið um óbyggðir og leiðsegji samhliða fyrir Íslenska Fjallaleiðsögumenn
2001 – 2003 – Sat í Landsstjórn björgunarsveita sem fer með yfirstjórn björgunaraðgerða á landinu
2000 – 2002 – Þjónustudeild Flögu
1999 – Upphaf kennslu við gönguleiðsögn við Leiðsöguskólann í Kópavogi
1998 – 2000 – Lyfjakynnir Pfeizer hjá Pharmaco í Kópavogi
1997 – 1998 – Kennsla við Verkmenntaskólann á Akureyri
1996 – 1997 – Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri – Gjörgæsludeild
1996 – Upphaf fjallaleiðsagnar fyrir Íslenska Fjallaleiðsögumenn
1994 – Leiðbeinandi Björgunarskólans
1992 – 1996 – Nám í hjúkrunarfræði við HÍ
1989 – Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík
1988 – Íslenski Alpaklúbburinn
1986 – Upphaf ferða- og fjallamennskuferilsins