Róbert Marshall

Hef sótt mikinn fróðleik í fjallamennsku hjá Jóni Gauta Jónssyni og sótt til hans námskeið í jökla- og fjallaleiðsögn. Gef honum tvímælalaust mín allra bestu meðmæli; hann er fagmaður fram í fingurgóma og kann þá list virkilega vel að miðla þekkingu sinni. Fátt er betra til að auka öryggi sitt á fjöllum en að sækja hjá honum þekkingu og tilsögn. Svo er hann auðvitað fjári skemmtilegur!