Björn Brynjar Steinarsson

Fór á mitt fyrsta ísklifur námskeið hjá Jóni Gauta. Mögnuð lífsreynsla sem allir ættu að prufa.
Frábær umgjörð og mikil fagmennska. Mæli hiklaust með Fjallaskólanum.