Fríðindi fylgja aðild að Skíðaföntum

Fríðindi fylgja aðild að skíðaföntum:

 • Morgunþrekæfingar mánudaga kl. 06.30 – 07.10 – út apríl
 • Fjallaþrekæfingar þriðjudaga frá kl. 17.30 – 19.00 út febrúar
 • Fjallaþrekæfingar fimmtudaga kl. 17.30 – 19.00 – út apríl
 • Kvöldgöngur með Útiverum þriðjudaga frá kl. 17.30 – ? mars – júní
 • Sömu kjör og Útiverur Fjallaskólans í mánaðarlegar fjallgöngur hópsins
 • Afsláttur á námskeiðum Fjallaskólans
 • Afsláttarkjör í verslunum:
  • Ellingsen: 20% afsláttur
  • Everest: 20% afsláttur. Gildir ekki á útsölu- eða tilboðsvörum.
  • Fjallakofinn: Á tímabilinu 20. janúar – 20. febrúar 20% afsláttur. Annars er veittur 15% afsláttur.
  • GGSport: 20% afsláttur af langflestum vörum.
  • Intersport: 15% afsláttur gegn framvísun skírteinis
  • Ísl. Alparnir:   15% afsláttur. Gildir ekki á útsölu- eða tilboðsvörum.
  • Útilíf: 20% afsláttur af útivistarvörum og 30% af fjallaskíðabúnaði
  • Vosbúð: 15-20% afsláttur eftir vörum.
  • 66°Norður: Í Miðhrauni 11, Garðabæ: 25% afsláttur af 66°Norður fatnaði fyrir fullorðna. 25% afsl. af aðkeyptum vörum t.d. Lasportiva o.fl.