Fjallgöngudagskrá Útivera 2018

Dagskrá Útivera 2018 – fjallgöngur og ferðalög allt árið

  • Kvöldgöngur öll þriðjudagskvöld frá mars til loka okt (reyndar 6 vikna sumarfrí;-)
  • 1x Fjallganga í mánuði (bakpokaferð í júlí)
  • Bakpokaferðir, námskeið, utanlandsferðir og ýmsar aðrar uppákomur

Fjallaþrek:

  • Fjallaþrek mánudagsmorgna 06.30-07.10 frá sept til loka apríl
  • Fjallaþrek þriðjudaga 17.30-19.00 frá nóv til loka feb
  • Fjallaþrek fimmtudaga 17.30-19.00 frá sept til loka apríl


  


Þrír verðflokkar á mánaðarlegum fjallgöngum:

  • V1 = Verðflokkur 1 – allt að 10 tímar = 5.900 kr.* – fullt verð 7.400 kr.*
  • V2 = Verðflokkur 2 – allt að 12 tímar = 10.900 kr.* – fullt verð 12.900 kr.*
  • V3 = Verðflokkur 3 – allt að 16 tímar = 28.400 kr.* – fullt verð 46.900 kr.*

* Ath. Öll verð á fjallgöngum eru með 11% vsk.