Ísklifur 1 – fyrir ískalda karla og kerlingar – Lokið! Námsk. 2020 augl. síðar

Lærðu réttar aðferðir og góða tækni og þá er eftirleikurinn í þínum höndum. Forkröfur: Engar forkröfur um fyrri reynslu. Námskeiðið er sniðið að þörfum þátttakenda. Þó er gert ráð fyrir að þátttakendur eigi hlýjan og skjólgóðan útivistarfatnað og hafi einhverja reynslu af útivist. Ísklifurmyndir teknar á ísklifurnámskeiðum Fjallaskólans … til að dreyfa huganum. Næstu námskeið 2019: Janúar… Read more »

Jökla 0 – Undirbúningsnámskeið í jöklaleiðsögn – Lokið! Námsk. 2020 augl. síðar

Dagsetningar næstu námskeiða: 21.-22. mars 2019 – Skráning hér Af hverju undirbúningsnámskeið? Áhugi ferðamanna á jöklum landsins er mikill og mun án efa fara vaxandi enda aðgengi að þessum mögnuðu “risaeðlum” óvíða betra en hér á landi. Samhliða eykst þörf fyrir vel menntaða jöklaleiðsögumenn. Á síðustu árum hefur borið við að nokkuð hafi skort á… Read more »