
Fjallaskíðanámskeið – 2019
Skíðaferðir utan skíðasvæða á fjallaskíðum opna sannarlega nýjan heim. Þá er mikilvægt að kunna að lesa í aðstæður til að geta notið ferðlagsins til fulls … og komið heil heim. Markmið fjallaskíðanámskeiðsins … er að þátttakendur fái góðan skilning á útbúnaði og ferðahegðun og upplifi sig öruggari utan brautar á fjallaskíðum. Námskeiðið er kvöldstund, fimmtudaginn… Read more »