Ísklifur 1 – fyrir ískalda karla og kerlingar

Lærðu réttar aðferðir og góða tækni og þá er eftirleikurinn í þínum höndum. Forkröfur: Engar forkröfur um fyrri reynslu. Námskeiðið er sniðið að þörfum þátttakenda. Þó er gert ráð fyrir að þátttakendur eigi hlýjan og skjólgóðan útivistarfatnað og hafi einhverja reynslu af útivist. Ísklifurmyndir teknar á ísklifurnámskeiðum Fjallaskólans … til að dreyfa huganum. Næstu námskeið 2019: Janúar… Read more »

AIMG Fjallaleiðsögn 1 – Fagnámskeið í fjallaleiðsögn

Fjallaleiðsögn 1 – 10.-15. apríl ’19 Fjallaleiðsögn 1 er 6 daga námskeiðið/próf ætlað tilvonandi Fjallaleiðsögumönnum.  Námskeiðið er í senn bóklegt (fyrirlestrar og verkefni) en megináherslan á verklega þætti í fjalllendi og á jöklum Öræfa. Þar sem hér er um leiðsögunám að ræða er gert ráð fyrir að nemendur hafi ákveðin grunn í fjallamennsku (sjá neðar) Þátttakendur… Read more »

Vetrarfjallamennska – Dagsnámskeið fyrir fjallgöngufólk 2019

Þá loks kom vetur!  Næstkomandi sunnudag (27. janúar) býður Fjallaskólinn upp á dagsnámskeið í grunnatriðum vetrarfjallamennsku. Fjallgöngur að vetrarlagi opna spennandi heim sem mikilvægt er að umgangast af virðingu. Á dagsnámskeiði í vetrarfjallamennsku lærir þú mikilvæg grunnatriði fjallgangna við vetraraðstæður.  Smeltu hér til að sjá myndir frá fyrri námskeiðum Smelltu hér til að skrá þig… Read more »