Stundaskrá Fjallaskólans 2019

Námskeið fyrir útivistarfólk vetur/vor ’19

 • Ísklifur 1 – Kvöld og dagur á jökli – Skráning – Lokið!
 • Ísklifur 1 og 2 – 4. dagar – Öræfi eða þar sem aðstæður henta best – Lokið!
 • Fjallaskíðanámskeið – 2 dagar og eitt kvöld – Skráning – Lokið!
 • Fjallaskíðaframhald – 4. dagar há fjöll og jöklar eða þar sem aðstæður eru bestar – Lokið!

Fagnámskeið vetur/vor ’19

 • Jöklaleiðsögn 1 AIMG – 20.-23. maí 2019 – Lokað fyrir skráningu!

Leiðbeinendur Fjallaskólans

Leiðbeinendur Fjallaskólans hafa til að bera reynslu, þekkingu og persónuleika svo víst er að námskeiðið verður ómetanlegt. 

 • Árni Stefán Haldorsen – 
 • Bjartur Týr Ólafsson – 
 • Jón Gauti Jónsson – 
 • Sigurður Ragnarsson – 

Önnur námskeið/ferðir sem Fjallaskólinn getur haldið ef óskir um það berast. 

 • Rötun
 • Hópstjórn
 • Vetrarferðalög
 • Fjallaskíðaferðir
 • Gönguskíðaferðir 

Vinsamlega sendið t.póst á jongauti@fjallaskolinn.is