Stundaskrá Fjallaskólans 2018 – 2019

Á komandi vetri býður Fjallaskólinn upp á fjölbreytt úrval námskeið fyrir útivistarfólk.
Námskeiðin henta hvort sem þú vilt bæta við persónulega færni þína í ferða- og fjallamennsku eða hefja vegferð þína sem farsæll leiðsögumaður í jökla-, ferða- eða fjallamennsku. 

 • Útivistarnámskeið Fjallaskólans eru sniðin að þörfum allra sem vilja auka færni sína í ferða- og fjallamennsku.
 • Fagnámskeið Fjallaskólans eru sniðin að þörfum reynslumikils útivistarfólks sem langar að leggja fyrir sig leiðsögn í jökla- og fjallamennsku. 

Námskeið Fjallaskólans á dagskrá haustönn 2018:

Námskeið á dagskrá haustönn 2018:

 • Jökla 0 – 6. – 7. september 2018 – Skráning hér – 2. dagar á Sólheimajökli
 • AIMG Jökla 1 – 17. – 20. september – Skráning hér
 • AIMG Jökla 1 – 1. – 4. október – Skráning hér
 • Jökla 0 – 8. – 9. október 2018 – Skráning hér – 2. dagar á Sólheimajökli
 • AIMG Jökla 1 – 15. – 18. október – Skráning hér
 • Ísklifur 1 – 3. nóvember ’18 – Skráning hér 
 • Ísklifur 1 – 10. nóvember ’18 – Skráning hér 
 • Jökla 1 – 12. – 15. nóvember – Skráning hér
 • Ísklifur 1 og 2 – 22. – 25. nóvember – Skráning hér – 4. dagar þar sem aðstæður eru bestar

Námskeið og dagskrá vorönn 2019: Ath. skráning fyrir vorönn hefst í byrjun september 2018

 • Ísklifur 2 –  Skráning hér – 2. dagar þar sem aðstæður eru bestar
 • Ísklifur 1 og 2 – Skráning hér – 4. dagar þar sem aðstæður eru bestar
 • Fjallaskíði- (2 dagar og eitt kvöld) – Skráning hér 
 • Fjallaskíðaframhald – Skráning hér – 4. dagar þar sem aðstæður eru bestar
 • Jökla 0 – 28. – 29. mars 2019 – Skráning hér – 2. dagar á Sólheimajökli
 • AIMG – Fjallaleiðsögn 1 – 10. – 15. apríl – Skráning hér – 6. dagar í Öræfum
 • AIMG Jökla 1 – 23. – 26. apríl – Skráning hér
 • Almenn Fjallamennska – 27. – 2. maí – Skráning hér – 6 dagar í Öræfum

Leiðbeinendur Fjallaskólans

Leiðbeinendur Fjallaskólans hafa áralanga reynslu í ferða- og fjallamennsku þ.m.t. ís- og klettaklifri á Íslandi og erlendis.

 • Árni Stefán Haldorsen – 
 • Bjartur Týr Ólafsson – 
 • Jón Gauti Jónsson – 
 • Sigurður Ragnarsson – 

Önnur námskeið sem Fjallaskólinn getur haldið ef óskir um það berast. 

 • Rötun
 • Hópstjórn
 • Vetrarferðalög
 • Fjallaskíðaferðir
 • Gönguskíðaferðir