Jöklafærni og sprungubjörgun
Tveggja daga grunnnámskeið

Tveggja daga námskeið sem leggur grunn að öryggi í fjallgöngum þar sem gengið er á jöklum.

Á þessum fyrsta hluti jöklanámskeiðsins sem fer aðeins fram neðan snjólínu er farið í grunnatriði jöklagöngu s.s.:

  • nauðsynlegan útbúnað til jöklaferða á vorin og sumrin á Íslandi
  • notkun ísaxar
  • notkun jöklalínu
  • grunnatriði sprungubjörgunar

 

Önnur námskeið:

Vetrarfjallamennska – dagsnámskeið haldið í janúar – mars ’17

Jöklafærni og sprungubjörgun – 2. hluti – ofan snjólínu –