Fjallaskólinn byrjaði göngu sína 2022 með það í huga að veita námskeið fyrir almenning í snjóflóðafræðum og fjallamennsku. Markmið skólans er að stuðla að öryggi og hæfni þeirra sem ferðast á fjöllum. Námskeiðin eru bæði hugsuð fyrir áhugafólk og þau sem stefna á að leiðseigja öðrum á fjöllum.