Skíðafantar Fjallaskólans á Tröllaskaga Tröllaskagi er mekka fjallaskíðamennsku. Dagana 20.-23. apríl stefnir fríður flokkur Skíðafanta norður á Dalvík þar sem þeir munu hafa aðsetur í uppábúnum rúmum í Jónínubúð! Í stuttu máli: Tveir heilir skíðadagar og tveir hálfir! Fullt fæði og húsnæði (Hulda og Dinna sjá um pottana!) Apré ski og heitur pottur Eftir dræman… Read more »
Norður úr gíg Eyjafjallajökuls og allt niður á aura Markarfljóts fellur Gígjökull og skefur berggrunnin af veikum mætti. Allt umhverfi Gígjökuls er snarbratt og hrikalegt og flestar lækjarsprænur sem eiga sér upptök hátt í hlíðum fjallsins enda í frjálsu falli áður en þær samlagast Markarfljótinu stóra. Fljótt á litið virðist þessi hlíð jökulsins heldur óárennileg… Read more »
Næskomandi laugardag er spáin fantagóð! Hæg austlæg átt frost nokkuð og úrkoma engin skv. veðurgerðinni á holtinu. Ath. breytt plan: Stefni á Blikdal Esju sem virðist pakkfullur af snjó. Botnssúlur eru með tilkomu mestu fjallasvæðum SV-lands. Uppeldisstöð fjallamanna fyrr á tímum en nú oftar vettvangur fjallaskíðafólks enda brekkurnar skemmtilegar og aðkoman og útsýnið fallegt. Ferðaáætlun:… Read more »