Posts Categorized: Námskeið

AIMG Hard Ice 1 / Jöklaleiðsögn 1

Hard Ice 1 / Fagnámskeið í Jöklaleiðsögn 1  27. – 30. apríl 2021 – Open for registration / Opið fyrir skráningu  Pleas note! It is expected that participants have already some rope work experience before attending this course.  If you have limited mountaineering, glacier or climbing background or it is long forgotten you might need… Read more »

Fjallaskíðanámskeið

Haldin hafa verið þrjú námskeið í vetur og fleiri eru fyrirhuguð fyrir minni hópa.  Endilega hafið samband við jongauti@fjallaskolinn.is  Utan skíðasvæða er allt annar og stórkostlegur heimur sem best er að kynnast á fjallaskíðum og ekki er þá verra að njóta stórkostlegs umhverfis og notalegrar stemmningar á Hótel Siglunesi Siglufirði, þar sem matarmenning Marokkó svífur… Read more »

Ísklifur 1 – fyrir ískalda karla og kerlingar

Lærðu réttar aðferðir og góða tækni og þá er eftirleikurinn í þínum höndum. Forkröfur: Engar forkröfur um fyrri reynslu. Námskeiðið er sniðið að þörfum þátttakenda. Þó er gert ráð fyrir að þátttakendur eigi hlýjan og skjólgóðan útivistarfatnað og hafi einhverja reynslu af útivist. Ísklifurmyndir teknar á ísklifurnámskeiðum Fjallaskólans … til að dreyfa huganum. Hafðu samband vegna námskeiða… Read more »

2. daga jöklanámskeið – tæknilegu atriðin!

Undirbúningsnámskeið í jöklaleiðsögn 2021 Dagsetningar 2021: 25. og 26. apríl. – Skráning hér. Haldið í tengslum við Jökla 1 sem haldið er dagana 27. – 30. apríl. Af hverju undirbúningsnámskeið? Á síðustu árum hefur borið við að nokkuð hafi skort á tæknilega kunnáttu þeirra sem skrá sig á Jöklaleiðsögn 1 (Jökla 1) og því er þetta… Read more »

AIMG Fjallaleiðsögn 1 – Fagnámskeið í fjallaleiðsögn

Fjallaleiðsögn 1 – 1.-6. maí ’20 Fjallaleiðsögn 1 er 6 daga námskeiðið/próf ætlað tilvonandi Fjallaleiðsögumönnum.  Námskeiðið er í senn bóklegt (fyrirlestrar og verkefni) en megináherslan á verklega þætti í fjalllendi og á jöklum Öræfa. Þar sem hér er um leiðsögunám að ræða er gert ráð fyrir að nemendur hafi ákveðin grunn í fjallamennsku (sjá neðar) Þátttakendur… Read more »