Posts Categorized: Frontpage courses

Fjallaskíðanámskeið veturinn 2021

Dagsetning:  ’21 Utan skíðasvæða er allt annar og stórkostlegur heimur sem best er að kynnast á fjallaskíðum og ekki er þá verra að njóta stórkostlegs umhverfis og notalegrar stemmningar á Hótel Siglunesi Siglufirði, þar sem matarmenning Marokkó svífur yfir vötnum.  Námskeiðið er haldið á Siglufirði í samstarfi Fjallaskólans og ferðaskrifstofunnar Mundo.  Nánari upplýsingar og skráning… Read more »