Posts Categorized: Kvöldgöngur

Gönguskíði með Árna og Írisi í Bláfjöllum

Nú er komið að því að skella skíðum undir skóna og sjá hvað skeður! Árni og Íris sem verið hafa með okkur í vetur eru mikið gönguskíðafólk og leiðsegja á hverjum vetri hópum á gönguskíðum hérlendis og erlendis. Árni og Íris hafa í samstarfi við Ull boðist til að kynna Útiverum þetta ört vaxandi áhugamál og… Read more »