Posts Categorized: Ísklifur

Ísklifur 1 – fyrir ískalda karla og kerlingar

Lærðu réttar aðferðir og góða tækni og þá er eftirleikurinn í þínum höndum. Forkröfur: Engar forkröfur um fyrri reynslu. Námskeiðið er sniðið að þörfum þátttakenda. Þó er gert ráð fyrir að þátttakendur eigi hlýjan og skjólgóðan útivistarfatnað og hafi einhverja reynslu af útivist. Ísklifurmyndir teknar á ísklifurnámskeiðum Fjallaskólans … til að dreyfa huganum. Hafðu samband vegna námskeiða… Read more »

Ísklifur í Sólheimajökli laugardaginn 28. mars

Ísklifur / -námskeið í Sólheimajökli laugardaginn 28. mars. Ísklifur í 5:30 klst. svo allir ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Hámarksfjöldi á leiðsögumann er fjórir en lágmarksfjöldi er tveir. Í grófum dráttum: Brottför frá Reykjavík laugardaginn 28. mars kl. 8 Á jökli frá kl. 10.30 – 16.00 Áætluð koma til Reykjavíkur kl. 18.30 Verð:… Read more »