Posts By: Jón Gauti Jónsson

Umsagnir nemenda Fjallaskólans

Fjallaleiðsögn 1 – apríl 2019 Ég hef sótt þrjú námskeið á vegum Fjallaskólans og voru þau öll einstaklega lærdómsrík vel skipulögð og skemmtileg. Jón Gauti er ekki bara frábær og faglegur kennari heldur er hann einnig drengur góður.Bjarni Jónsson   Fjallaleiðsögn 1 – apríl 2017 „Hef sótt mikinn fróðleik í fjallamennsku hjá Jóni Gauta Jónssyni… Read more »