Posts By: Jón Gauti Jónsson

Umsagnir nemenda Fjallaskólans

Fjallaleiðsögn 1 – apríl 2019 Ég hef sótt þrjú námskeið á vegum Fjallaskólans og voru þau öll einstaklega lærdómsrík vel skipulögð og skemmtileg. Jón Gauti er ekki bara frábær og faglegur kennari heldur er hann einnig drengur góður.Bjarni Jónsson   Fjallaleiðsögn 1 – apríl 2017 „Hef sótt mikinn fróðleik í fjallamennsku hjá Jóni Gauta Jónssyni… Read more »

Narfeyrarstofa 17. mars ’18

Fordrykkur fjallafara – Óvissuferð í glasi! Forréttur plankastrekkjarans Ekki aðeins reykt heldur einnig grafið kjöt veturgamallrar ærar, staðverkað og bragðaukið með límónu, svörtum piparkornum og hörðum osti kenndum við ítölsku borgirnar Parma og Reggio-Emilia. Aðalréttur aðframkomina  a.) Hægeldað innralæri lambs (Ovis aries) borið fram með  sætu jarðepplamauki, blaðgrænulausum og ófrumbjarga sýkli (aka sveppum) og smjörfríteruðum… Read more »

Skíðafantar Fjallaskólans

  “Ef það er eitthvað leiðinlegra en að ganga upp … þá er það að ganga niður” Einar Steingrímsson Fjallaskíði auðvelda uppgönguna og ánægjuna af niðurleiðinni. Þess vegna setja Skíðafantar Fjallaskólans skíði undir fætur sér í öllum sínum ferðum! Notkun fjallaskíða snýst þó ekki einvörðungu um að komast upp til að skíða niður því fjallaskíðin… Read more »

Fjallgöngudagskrá Útivera 2018

Dagskrá Útivera 2018 – fjallgöngur og ferðalög allt árið Kvöldgöngur öll þriðjudagskvöld frá mars til loka okt (reyndar 6 vikna sumarfrí;-) 1x Fjallganga í mánuði (bakpokaferð í júlí) Bakpokaferðir, námskeið, utanlandsferðir og ýmsar aðrar uppákomur Fjallaþrek: Fjallaþrek mánudagsmorgna 06.30-07.10 frá sept til loka apríl Fjallaþrek þriðjudaga 17.30-19.00 frá nóv til loka feb Fjallaþrek fimmtudaga 17.30-19.00… Read more »

Fjallaþrek í Öskjuhlíð

Verð 38.900 kr. fram til 27. apríl => ~500 kr. skiptið)
Verð 24.900 kr. 4 mánuðir => 40 æfingar => ~615 kr. skiptið